top of page

Damaskrósir

Damaskrósir hafa sterkan ilm og dúnhært lauf. Þær eru frekar viðkvæmar og þurfa besta stað í garðinum.

'York and Lancaster'

'York and Lancaster' er damaskrós, sem hefur verið í ræktun síðan fyrir 1550. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum, sem stundum eru líka hvít.

bottom of page