top of page
Mosarósir
Mosamyndun er stökkbreyting sem lýsir sér sem mosalíkum vexti á bikarblöðum, blómstöngli og í sumum tilfellum jafnvel laufstilkum og greinum. Þessi mosakenndi vöxtur er oftast grænleitur, getur verið harður eða mjúkur, oft svolítið klístraður og ilmar af kvoðu. Þær eru í mismunandi bleikum eða rauðum litum og ilma mikið.
bottom of page