top of page
Polypodium
Köldugrös
Polypodium er ættkvísl 75-100 tegunda í ættinni Polypodiaceae. Tegundir ættkvíslarinnar hafa útbreiðslu um allan heim, en mestur tegundafjöldi er í hitableltinu. Ein tegund, köldugras, vex villt á Íslandi.
bottom of page