top of page

Polystichum

Skjaldburknar

Skjaldburknar, Polystichum, er stór ættkvísl um 500 tegunda í Dryopteridaceae ættinni. Tegundir ættkvíslarinnar dreifast um allan heim, en mestur tegundafjöldi er í A-Asíu. Ein tegund, skjaldburkni, vex villt á Íslandi.

Polystichum aculeatum

Skrápuxatunga

Skrápuxatunga er lágvaxin burknategund með stífu, gljáandi, sígrænu laufi.

Polystichum munitum

Sverðuxatunga

Sverðuxatunga er lágvaxin burknategund með stífu, gljáandi, sígrænu laufi.

Polystichum setiferum 'Plumosum Densum'

Burstauxatunga

Yrki af burstauxatungu (burstaburkna) með stífu, þéttu laufi.

bottom of page