top of page
Brunnera macrophylla 'Jack Frost'
Búkollublóm
Munablómaætt
Boraginaceae
Height
meðalhá, um 30-40 cm
Flower color
blár
Flowering
maí - júní
Leaf color
hvítmynstrað
Lighting conditions
hálfskuggi - skuggi
Soil
vel framræstur, lífefnaríkur, frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þokkalega harðgert
Homecoming
garðaafbrigði, tegundin vex villt í Kákasus
Ættkvísl búkollublóma, Brunnera, tilheyrir munablómaætt, Boraginaceae og inniheldur aðeins þrjár tegundir sem eiga heimkynni í skóglendi A-Evrópu og NV-Asíu. Allar eru vorblómstrandi þekjuplöntur sem vaxa best í skugga.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Fögur skuggþolin planta með hvítmynstruðu laufi. Þrífst best í rökum, lífefnaríkum jarðvegi.
bottom of page