top of page
Mýrastigi

Erodium petraeum

Fjallahegranef

Blágresisætt

Geraniaceae

Height

lágvaxið, 20-30 cm

Flower color

föl lilla með dekkri æðum

Flowering

júlí - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, vikurblandaður, kalkríkur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

viðkvæmt fyrir vetrarbleytu

Homecoming

Pýreneafjöll

Hegranef, Erodium, er ættkvísl í blágresisætt, Geraniaceae. Þær tegundir sem eru ræktaðar hér eiga heimkynni í sunnanverðri Evrópu og eru því heldur viðkvæmar. Þær þurfa gljúpan jarðveg og sólríkan stað og eiga því best heima í steinhæðum.

Fjölgun:


Sáning - sáð síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Spírun getur tekið nokkra mánuði. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

​Falleg fjallaplanta sem þarf mjög gott frárennsli. Heldur viðkvæmt.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page