top of page

Convallaria

Dalalilja

Dalalilja er eina tegund ættkvíslarinnar Convallaria sem áður tilheyrði liljuætt, en er nú í aspasætt, Asparagaceae. Hún er skógarplanta sem vex í björtum laufskógum í Evrópu og Asíu.

Convallaria majalis

Dalalilja

Dalalilja er lágvaxin skógarplanta með hvítum blómum.

Convallaria majalis 'Rosea'

Dalalilja

'Rosea' er afbrigði af dalalilju með bleikum blómum.

bottom of page