top of page

Gillenia

Snótarblóm

Snótarblóm, Gillenia, er ættkvísl tveggja tegunda í rósaætt, Rosaceae. Báðar tegundir eru skógarplöntur sem vaxa á austurströnd N-Ameríku í þurru skóglendi. Þær kjósa fremur súran jarðveg.

Gillenia trifoliata

Indíasnót

Indíasnót er meðalhá fjölær planta með hvítum blómum.

bottom of page