top of page

Hedysarum

Lykkjubaunir

Lykkjubaunir, Hedysarum, er ættkvísl um 300 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, með heimkynni í Evrasíu, N-Afríu og N-Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af einkennandi liðskiptum fræbelgjum. Þær þurfa djúpan, næringarríkan jarðveg þar sem þær hafa djúpstæðar rætur og þola því illa flutning.

Hedysarum hedysaroides

Alpalykkja

Alpalykkja er lágvaxin fjölær planta með fjólurauðum blómum.

bottom of page