top of page

Hemerocallis

Dagliljur

Dagliljur, Hemerocallis, er ættkvísl 19 tegunda sem áður tilheyrðu liljuætt, Liliaceae, en hafa nýlega verið flokkaðar í ættina Asphodelaceae. Dagliljur vaxa villtar um Evrasíu, flestar í austanverðri Asíu. Þær eru vinsælar garðplöntur og eru yfir 60.000 yrki skráð. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af því að hvert blóm stendur yfirleitt ekki lengur en sólarhring.

Hemerocallis 'Rajah'

Daglilja

Afbrigði af daglilju með appelsínugulum blómum.

bottom of page