top of page
Hosta
Brúskur
Brúskur, Hosta, er ættkvísl skuggþolinna jurta í aspasætt, Asparagaceae (áður liljuætt) sem ræktaðar eru fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. Þær eiga heimkynni í NA-Asíu, flestar tegundir sem ræktaðar eru í görðum koma frá Japan.
bottom of page