top of page

Lamium

Tvítennur

Tvítennur, Lamium, er ættkvísl um 50 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þær eru margar skriðular og skuggþolnar og því góðar þekjuplöntur á skuggsælum stöðum.

Lamium album

Ljósatvítönn

Ljósatvítönn er skuggþolin þekjuplanta með hvítum blómum.

Lamium galeobdolon 'Herman's Pride'

Gulltvítönn

Afbrigði af gulltvítönn með hvítmynstruðu laufi og gulum blómum.

Lamium galeobdolon 'Variegatum'

Gulltvítönn

Afbrigði af gulltvítönn með hvítmynstruðu laufi og gulum blómum.

Lamium maculatum

Dílatvítönn

Dílatvítönn er skuggþolin þekjuplanta með dökkgrænu laufi með silfraðri rák eftir miðju laufinu og purpurarauðum blómum.

Lamium maculatum 'Beacon Silver'

Dílatvítönn

Afbrigði af dílatvítönn með silfruðu laufi og ljósbleikum blómum.

Lamium maculatum 'Eva'

Dílatvítönn

Afbrigði af dílatvítönn með silfruðu laufi og purpurarauðum blómum.

Lamium maculatum 'Litla Rún'

Dílatvítönn

Afbrigði af dílatvítönn með hvítmynstruðu laufi og ljósbleikum blómum.

Lamium maculatum 'Mojito'

Dílatvítönn

Afbrigði af dílatvítönn með límónu-myntugrænu laufi og fjólubleikum blómum.

Lamium maculatum 'Rún'

Dílatvítönn

Afbrigði af dílatvítönn með grænu laufi með silfraðri rák eftir miðju laufinu og bleikum blómum.

Lamium maculatum 'Silfra'

Dílatvítönn

Afbrigði af dílatvítönn með silfruðu laufi og purpurarauðum blómum.

bottom of page