top of page

Linaria

Dýragin

Dýragin, Linaria, er ættkvísl um 150 tegunda sem áður voru flokkaðar í grímublómaætt, Scrophulariaceae, en tilheyra nú græðisúruætt, Plantaginaceae. Útbreiðsla þeirra er um tempruð belti Evrópu, Asíu og N-Afríku, flestar tegundir í kringum Miðjarðarhafið.

Linaria alpina

Álfamunnur

Álfamunnur er lágvaxin steinhæðaplanta með grágrænu laufi og fjólubláum blómum.

bottom of page