top of page

Malva

Moskusrósir

Moskusrósir, Malva, er ættkvísl um 30 tegunda í stokkrósarætt, Malvaceae, sem eiga heimkynni víða um Evrópu, Asíu og Afríku. Lauf og blóm margra tegunda eru nýtt í matargerð, einkum í Asíu.

Malva moschata

Moskusrós

Moskusrós er hávaxin fjölær planta sem blómstrar bleikum blómum í ágúst.

Malva moschata 'Alba'

Moskusrós

Moskusrós er hávaxin fjölær planta sem blómstrar bleikum blómum í ágúst. 'Alba' er afbrigði með hvítum blómum.

bottom of page