top of page

Meum

Bjarnarrót

Bjarnarrót er eina tegund ættkvíslarinnar Meum í sveipjurtaætt, Apiaceae, en hún vex villt í Evrópu.

Meum athamaticum

Bjarnarrót

Bjarnarrót er meðalhá fjölær planta með mjög fínskiptu, dökkgrænu, ilmandi laufi og sveipum af hvítum blómum.

bottom of page