top of page
Phyteuma
Strokkar
Strokkar, Phyteuma, er ættkvísl í bláklukkuætt, Campanulaceae, með heimkynni í fjöllum mið-Evrópu, margar í Alpafjöllum. Þær hafa mjög einkennandi blómkolla, krónublöðin eru samvaxin og mynda odd í endana en að neðanverðu eru rifur á milli krónublaðanna svo þau minna á blúndupoka.
bottom of page