top of page

Pulsatilla

Geitabjöllur

Pulsatilla, geitabjöllur, er ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni á engjum og sléttum N-Ameríku, Evrópu og Asíu. Eins og margar aðrar plöntur í sóleyjaætt eru þær mjög eitraðar.

Pulsatilla alpina ssp. alpina

Fjallabjalla

Fjallabjalla er harðgerð, vorblómstrandi steinhæðaplanta sem blómstrar hvítum blómum.

Pulsatilla alpina ssp. apiifolia

Glóbjalla

Glóbjalla er harðgerð steinhæðaplanta sem blómstrar brennisteinsgulum blómum.

Pulsatilla vernalis

Vorbjalla

Vorbjalla er harðgerð steinhæðaplanta sem blómstrar hvítum blómum.

Pulsatilla vulgaris

Geitabjalla

Geitabjalla er harðgerð, vorblómstrandi steinhæðaplanta sem blómstrar fjólubláum blómum.

Pulsatilla vulgaris 'Alba'

Geitabjalla

Geitabjalla er harðgerð, vorblómstrandi steinhæðaplanta sem blómstrar fjólubláum blómum. 'Alba' er afbrigði með hvítum blómum.

Pulsatilla vulgaris 'Rosea'

Geitabjalla

Geitabjalla er harðgerð, vorblómstrandi steinhæðaplanta sem blómstrar fjólubláum blómum. 'Rosea' er afbrigði með bleikum blómum.

Pulsatilla vulgaris 'Rubra'

Geitabjalla

Geitabjalla er harðgerð, vorblómstrandi steinhæðaplanta sem blómstrar fjólubláum blómum. 'Rubra' er afbrigði með rauðum blómum.

bottom of page