top of page

Sanguisorba

Blóðkollar.

Blóðkollar, Sanguisorba, er ættkvísl um 30 tegunda í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslusvæði um nyrðra tempraðabeltið. Þetta eru fjölærar jurtir eða smávaxnir runnar með blómkollum örsmárra blóma. Þær þrífast best í rökum jarðvegi á sólríkum stað.

Sanguisorba obtusa

Sólkollur

Sólkollur er hávxin fjölær planta með bleikum blómum.

bottom of page