top of page

Sidalcea

Árublóm, stokkrósarbræður

Árublóm, Sidalcea, er ættkvísl í stokkrósarætt, Malvaceae, með heimkynni í vestanverðri N-Ameríku. Þetta eru hávaxnar plöntur sem líkjast stokkrósum, en eru fíngerðari og harðgerðari hér á landi. Þau blómstra síðsumars í bleikum, purpurarauðum og hvítum litum.

Sidalcea x hybrida 'Rosaly'

Garðaára

Garðaára er blendingur silkiáru (S. malviflora) og fleiri tegunda. 'Rosaly' er afbrigði með ljósbleikum blómum.

bottom of page