top of page

Soldanella

Kögurklukkur

Kögurklukkur, Soldanella, er lítil ættkvísl í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í fjöllum Evrópu. Þær vaxa á rökum engjum, í skógum og grýttu fjallendi.

Soldanella montana

Fjallakögurklukka

Fjallakögurklukka er lágvaxin fjallaplanta sem blómstrar lillabláum blómum í apríl - maí.

bottom of page