top of page

Stachys

Álfablóm

Álfablóm, Stachys, er ein af stærstu ættkvíslum varablómaættar, Lamiaceae, með 300-450 tegundir sem dreifast flestar um tempruðu beltin. Blómin standa í krönsum, oft í löngum blómskipunum.

Stachys macrantha

Álfakollur

Álfakollur er meðalhá, fjölær planta sem blómstrar fjólubláum blómum í júlí.

bottom of page