top of page

Adenophora

Kirtilklukkur

Kirtilklukkur, Adenophora, eru af bláklukkuætt , Campanulaceae og líkjast blómin mjög bláklukkum. Langflestar tegundir ættkvíslarinnar eiga heimkynni í Asíu en ein tegund vex villt í Evrópu.

Adenophora bulleyana

Skúfbura

Skúfbura er hávaxin planta sem blómstrar fjólubláum blómum.

Adenophora liliifolia

Liljubura

Liljubura er hávaxin planta sem blómstrar fjólubláum blómum í ágúst.

bottom of page