top of page

Hepatica

Skógarblámar

Skógarblámar, Hepatica, er lítil ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta eru sígrænar, vorblómstrandi skógarplöntur sem þrífast best í fremur kalkríkum jarðvegi og þola nokkurn skugga.

Hepatica nobilis

Skógarblámi

Skógarblámi er yndisfögur, vorblómstrandi skógarplanta með bláfjólubláum blómum.

Hepatica nobilis 'Flore Plena'

Skógarblámi

Skógarblámi er yndisfögur, vorblómstrandi skógarplanta með bláfjólubláum blómum. 'Flore Plena' er afbrigði með fylltum blómum.

Hepatica nobilis 'Rubra'

Skógarblámi

Skógarblámi er yndisfögur, vorblómstrandi skógarplanta með bláfjólubláum blómum. 'Rubra' er yrki með bronslitu laufi og skærbleikum blómum.

Hepatica transsilvanica

Kjarrblámi

Kjarrblámi er yndisfögur, vorblómstrandi skógarplanta með blálilla blómum.

bottom of page