top of page
Linum
Alpalín
Alpalín, Linum, er ættkvísl um 200 tegunda í línætt, Linaceae. Hör tilheyrir ættkvíslinni en það er mikilvæg nytjaplanta sem línolía og hörþræðir eru unnin úr. Hún er ræktuð víða, en vex hvergi villt. Alpalín þurfa sólríkan vaxtarstað.
bottom of page