top of page

Lotus

Maríuskór

Maríuskór, Lotus, er ættkvísl yfir 100 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, sem eiga heimkynni víða um heim frá ströndum til fjalla. Flestar tegundir hafa gul blóm, en appelsínugulir og rauðir litir þekkjast einnig innan ættkvíslarinnar. Þær eru niturbindandi eins og margar tegundir ertublómaættar.

Lotus corniculatus

Maríuskór

Maríuskór er lágvaxin planta með gulum blómum.

bottom of page