top of page
Lychnis
Rauðhettur
Rauðhettur, Lychnis, er lítil ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með heimkynni í Evrasíu og N-Afríku. Tegundir ættkvíslarinnar eru náskyldar hjartagrösum, Silene, en eitt einkenni sem skilur á milli ættkvíslanna er að rauðhettur hafa klístraða blómstöngla. Blómin eru nokkuð stór og oft í sterkum rauðum eða rauðbleikum litum.
bottom of page