top of page
Lysimachia
Útlagablóm, skúfar
Útlagablóm, Lysimachia, er ættkvísl um 100 tegunda í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í Evrasíu. Flestar tegundir sem vaxa í Evrópu blómstra gulum blómum, en tegundir sem vaxa í Asíu hafa oft hvít blóm. Þær kjósa helst fremur rakan jarðveg.
bottom of page