top of page

Lysimachia

Útlagablóm, skúfar

Útlagablóm, Lysimachia, er ættkvísl um 100 tegunda í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í Evrasíu. Flestar tegundir sem vaxa í Evrópu blómstra gulum blómum, en tegundir sem vaxa í Asíu hafa oft hvít blóm. Þær kjósa helst fremur rakan jarðveg.

Lysimachia atropurpurea

Skrautskúfur

Skrautskúfur er meðalhá fjölær planta sem blómstrar rauðum blómum.

Lysimachia nummularia

Skildingablóm

Skildingablóm er jarðlæg þekjuplanta með gulum blómum.

Lysimachia punctata

Útlagi

Útlagi er hávaxin fjölær planta með gulum blómum.

bottom of page