top of page
Paeonia
Bóndarósir
Bóndarósir, Paeonia, er eina ættkvísl bóndarósaættar, Paeoniaceae. Þær vaxa villtar í Asíu, sunnanverðri Evrópu og vestanverðri N-Ameríu. Flestar eru fjölærar jurtir, en nokkrar tegundir eru trjákenndar og geta náð allt að 3 m hæð. Þær blómstra stórum, litríkum blómum og er mikill fjöldi yrkja ræktaður í görðum.
bottom of page