top of page
Heuchera pulchella
Fagurroði
Steinbrjótsætt
Saxifragaceae
Hæð
lágvaxinn, um 20 cm
Blómlitur
hvítur
Blómgun
júlí - ágúst
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
hálfskuggi
Jarðvegur
vel framræstur, rakur, frjór, lífefnaríkur
pH
hlutlaust
Harðgerði
harðgerður
Heimkynni
Manzia og Sandia fjöll í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum
Heuchera, roðablóm, er ættkvísl um 30 tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae, sem allar eiga heimkynni í N-Ameríku. Einkenni þeirra er hvirfing laufblaða sem oft eru fagurlituð og klasar smárra, klukkulaga blóma. Mikill fjöldi yrkja er ræktaður í görðum.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að vori.
Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Smávaxið roðablóm með smáum hvítum blómum. Þarf gott frárennsli.
bottom of page