top of page
Mýrastigi

Hypericum perforatum

Doppugullrunni

Gullrunnaætt

Clusiaceae

Hæð

hávaxin, um 100 cm

Blómlitur

gulur

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

green

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, sendinn

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

nokkuð harðgerður

Heimkynni

Evrópa, V-Asía og N-Afríka

Gullrunnar, Hypericum, er stór, fjölskrúðug ættkvísl um 490 tegunda í gullrunnaætt, Hypericaceae, sem dreifast nánast um allan heim. Innan ættkvíslarinnar eru jurtir, runnar og lítil tré, öll með gulum blómum með áberandi löngum fræflum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori

Fræ ekki hulið, þarf ljós til að spíra. Haft við stofuhita fram að spírun.

Hávaxinn, en þarf ekki stuðning. Eitruð planta, sérlega varasöm fyrir búfé. Hefur lengi verið notuð í grasalækningum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page