top of page
Mýrastigi

Iberis saxatilis

Huldukragi

Krossblómaætt

Brassicaceae

Hæð

lágvaxinn, um 10 cm

Blómlitur

hvítur

Blómgun

júní

Lauflitur

dökk grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, vikur eða malarblandaður

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

svolítið viðkvæmur fyrir vetrarbleytu, þarf gott frárennsli

Heimkynni

S-Evrópa

Kragablóm, Iberis, er ættkvísl um 50 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa í kringum Miðjarðarhafið. Þær tegundir sem geta þrifist hér þurfa vel framræstan og sólríkan vaxtarstað og henta því vel í steinhæðir.

Fjölgun:


Græðlingar snemmsumars.


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Lágvaxin steinhæðaplanta, þarf gott frárennsli.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page