top of page
Jasione laevis 'Blaulicht'
sh. 'Blue Light'
Blákollur
Bláklukkuætt
Campanulaceae
Hæð
lágvaxinn, um 15 - 20 cm
Blómlitur
blár
Blómgun
ágúst
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
vel framræstur, vikur- eða malarblandaður
pH
súrt - hlutlaust
Harðgerði
verður oft skammlífur
Heimkynni
garðaafbrigði, tegundin vex villt í Evrópu
Blákollar, Jasione, er lítil ættkvísl í bláklukkuætt , Campanulaceae, með heimkynni í Evrópu. Flestar tegundirnar eru ein- eða tvíærar.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð síðvetrar
Fræ rétt hulið og haft á björtum stað við stofuhita fram að spírun.
Þarf vel framræstan jarðveg, frekar í súrari kantinum.
bottom of page