top of page
Mýrastigi

Lamium galeobdolon 'Herman's Pride'

Gulltvítönn

Varablómaætt

Lamiaceae

Height

meðalhá, 30 - 40 cm

Flower color

gulur

Flowering

frá síðari hluta júní og frameftir sumri

Leaf color

hvítmynstraður

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði, tegundin vex villt víða um Evrópu og V-Asíu

Tvítennur, Lamium, er ættkvísl um 50 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þær eru margar skriðular og skuggþolnar og því góðar þekjuplöntur á skuggsælum stöðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Skuggþolin. Hvítmynstrað lauf.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page