top of page
Lathyrus vernus 'Rainbow'
Vorertur
Ertublómaætt
Fabaceae
Hæð
meðalháar, um 30 - 45 cm
Blómlitur
blandaðir litir, bleikur, fjólublár, hvítur
Blómgun
maí - byrjun júní
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól - hálfskuggi
Jarðvegur
frjór, lífefnaríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerðar
Heimkynni
Evrópa
Villiertur, Lathyrus, er ættkvísl um 160 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, sem eiga heimkynni í Evrópu, Asíu, A-Afríku og Ameríku. Í ættkvíslinni eru bæði tegundir sem ræktaðar eru sem skrautplöntur og til fæðu.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð síðvetrar
Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur verið hæg.
Þrífast best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Harðgerðar og auðræktaðar.
bottom of page