top of page
Mýrastigi

Leucanthemum vulgare

Freyjubrá

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

meðalhá, um 40 cm

Flower color

hvítur

Flowering

ágúst - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

frjór, vel framræstur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Evrópa og austur til Altai fjalla í Asíu, slæðingur hérlendis.

Prestafíflar, Leucanthemum, er ættkvísl tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með mesta útbreiðslu um Mið- og Suður-Evrópu.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Sáir sér svolítið. Hentar vel í blómaengi. Verður fallegust í rýrum jarðvegi á sólríkum stað.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page