top of page
Leuzea rhapontica
sh. Rhaponticum scariosum
Hjartakornblóm
Körfublómaætt
Asteraceae
Hæð
hávaxið, um 70 - 130 cm
Blómlitur
purpurarauður
Blómgun
júlí - ágúst
Lauflitur
green
Birtuskilyrði
sól - hálfskuggi
Jarðvegur
frekar rakur, kalkríkur jarðvegur
pH
hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerð
Heimkynni
vex á engjum í Alpafjöllum
Kúlukornblóm, Leuzea, er lítil ættkvísl í körfublómaætt, Asteraceae, sem líkist mjög kornblómum. Viðurkennt fræðiheiti hennar er nú Rhaponticum.
Þrífst best í frekar rökum, kalkríkum jarðvegi.
bottom of page