Lewisia cotyledon 'Pink-Orange'
Geislablaðka
Montiaceae
Height
lágvaxin, 10 - 15 cm
Flower color
blandaðir litir í appelsínugulum og bleikum tónum
Flowering
lok júní - júlí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, vikur eða malarblandaður
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þolir illa vetrarbleytu, vetrarskýli
Homecoming
garðaafbrigði, tegundin vex villt í fjalllendi á vesturströnd Bandaríkjanna (Kalifornía, Oregon)
Fjallablöðkur, Lewisia, er lítil ættkvísl 19 tegunda sem áður tilheyrðu grýtublómaætt, en eru nú flokkaðar í ættina Montiaceae. Þetta eru háfjallaplöntur sem allar vaxa í norðurhlíðum fjalla í vestanverðri N-Ameríku.
Fjölgun:
Sáning - sáð síðvetrar
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-4 vikur og síðan haft í kæli eða úti í 4-6 vikur. Spírar best við 5-12°C.
Fjallaplanta sem þarf mjög gott frárennsli. Þrífst best í halla.