top of page
Lilium 'Scheherazade'
Austurlanda - trompetliljublendingur
Skrautlilja
Liljuætt
Liliaceae
Height
hávaxin, 60 cm, þarf stuðning
Flower color
rauðbleikur með fölgulum jöðrum
Flowering
september - október
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frjór, lífefnaríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þarf sólríkan, hlýjan vaxtarstað
Homecoming
garðaafbrigði
Liljur, Lilium, er stór ættkvísl í liljuætt, Liliaceae, sem vex um nyrðra tempraða beltið, flestar í Asíu og N-Ameríku, en nokkrar í Evrópu. Þetta eru yfirleitt hávaxnar plöntur með stórum, litsterkum blómum í öllum litum regnabogans að bláum undanskildum. Mikill fjöldi yrkja er ræktaður í görðum.
Fjölgun:
Laukar að vori.
Þarf sólríkan stað og næringarríka mold. Þarf stuðning.
bottom of page