top of page
Mýrastigi

Linum perenne ssp. alpinum

Alpalín

Línætt

Linaceae

Height

lágvaxið, um 20 - 30 cm

Flower color

blár

Flowering

síðari hluti júní - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frekar rýr, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgert

Homecoming

Alpafjöll

Alpalín, Linum, er ættkvísl um 200 tegunda í línætt, Linaceae. Hör tilheyrir ættkvíslinni en það er mikilvæg nytjaplanta sem línolía og hörþræðir eru unnin úr. Hún er ræktuð víða, en vex hvergi villt. Alpalín þurfa sólríkan vaxtarstað.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - síðvetrar eða að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þarf sólríkan stað og vel framræstan, frekar rýran jarðveg. Vill leggjast út af, þarf stuðning

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page