top of page
Mýrastigi

Lotus corniculatus

Maríuskór

Ertublómaætt

Fabaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30

Blómlitur

gulur

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, rýr, kalkríkur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

sagður harðgerður

Heimkynni

graslendi í Evrasíu og N-Afríku

Maríuskór, Lotus, er ættkvísl yfir 100 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, sem eiga heimkynni víða um heim frá ströndum til fjalla. Flestar tegundir hafa gul blóm, en appelsínugulir og rauðir litir þekkjast einnig innan ættkvíslarinnar. Þær eru niturbindandi eins og margar tegundir ertublómaættar.

Fjölgun:


Sáning - Sáð síðvetrar eða að vori.

Fræ hulið og haft við 15-20°C fram að spírun.

Þarf sólríkan stað og vel framræstan, frekar rýran, kalkríkan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page