top of page
Mýrastigi

Lysimachia atropurpurea

Skrautskúfur

Maríulykilsætt

Primulaceae

Height

meðalhár, um 30 cm

Flower color

rauðbleikur

Flowering

júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, lífefnaríkur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þarf mögulega hærri sumarhita en er hérlendis

Homecoming

Balkanskagi

Útlagablóm, Lysimachia, er ættkvísl um 100 tegunda í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í Evrasíu. Flestar tegundir sem vaxa í Evrópu blómstra gulum blómum, en tegundir sem vaxa í Asíu hafa oft hvít blóm. Þær kjósa helst fremur rakan jarðveg.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori

Fræ rétt hulið og haft við 15-20°C fram að spírun.

Skammlífur fjölæringur. Þarf sólríkan stað og vel framræsta mold.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page