top of page
Mýrastigi

Papaver orientale 'Raspberry Brulee'

Tyrkjasól

Draumsóleyjaætt

Papaveraceae

Hæð

hávaxin, 60 - 80 cm

Blómlitur

bleikur

Blómgun

júní - júlí

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

næringarríkur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur

Heimkynni

tyrkjasól vex villt í Kákasusfjöllum, NA-Tyrklandi og N-Íran

Draumsóleyjar, Papaver, er ættkvísl um 100 tegunda í draumsóleyjaætt, Papaveraceae, sem vaxa víða í  Evrasíu og nokkrar í N-Ameríku. Þetta eru sólelskar, þurrkþolnar plöntur með djúpa stólparót. ​

Fjölgun:


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þarf næringarríkan, vel framræstan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page