top of page
Paradisea liliastrum
Paradísarlilja
Aspasætt
Asparagaceae
Hæð
meðalhá, 50 - 60 cm
Blómlitur
hvítur
Blómgun
júní - júlí
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
vel framræstur, frjór og lífefnaríkur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerð
Heimkynni
fjallaengi í S-Evrópu
Paradísarliljur, Paradisea, er ættkvísl tveggja tegunda í aspasætt, Asparagaceae, sem báðar eiga heimkynni í S-Evrópu.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða vetri.
Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.
Þarf næringarríkan, vel framræstan jarðveg.
bottom of page