top of page
Phlox subulata
Lyngljómi
Jakobsstigaætt
Polemoniaceae
Hæð
jarðlæg, um 5 cm
Blómlitur
skærbleikur
Blómgun
júní
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
vel framræstur
pH
hlutlaust - basískt
Harðgerði
svolítið viðkvæmur, þarf mjög góð skilyrði til að þrífast
Heimkynni
Austur- og Mið-Bandaríkin
Ljómar, Phlox, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir utan ein vaxa í N-Ameríku við mjög breytilegar aðstæður.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Græðlingar.
Sáning - sáð að vori.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Þarf vel framræstan jarðveg og sólríkan stað.
bottom of page