top of page
Polemonium boreale
Holtastigi
Jakobsstigaætt
Polemoniaceae
Height
lágvaxinn, um 30 cm
Flower color
bláfjólublár
Flowering
mest allt sumar
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, blandaður vikri eða möl
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
heimskautasvæði á norðurhveli
Jakobsstigar, Polemonium, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir eiga heimkynni um norðanvert kaldtempraðabeltið utan ein, sem vex í sunnanverðum Andesfjöllum.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að vori.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun, sem getur verið hæg.
Harðgerður og auðræktaður. Sáir sér þó nokkuð.
bottom of page