top of page
Polygonatum multiflorum
Salómonsinnsigli
Aspasætt
Asparagaceae
Height
hávaxið, um 50 - 90 cm
Flower color
hvítur
Flowering
júní - júlí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
hálfskuggi - skuggi
Soil
frjór, lífefnaríkur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgert
Homecoming
Evrópa og tempruð svæði i Asíu
Innsigli, Polygonatum, er ættkvísl sem áður tilheyrði liljuætt en hefur nú verið flokkuð í aspasætt, Asparagaceae. Tegundir ættkvíslarinnar dreifast um norðanvert tempraðabeltið, flestar í Asíu. Þetta eru skógarplöntur sem þrífast best í skugga.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða vetri.
Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.
Harðgert og skuggþolið.
bottom of page