top of page
Potentilla megalantha
Japansmura
Rósaætt
Rosaceae
Height
lágvaxin, um 10 - 15 cm
Flower color
gulur
Flowering
júní, stendur frekar stutt í blóma
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frekar vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð
Homecoming
Japan
Murur, Potentilla, er stór ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslusvæði um norðurhvel jarðar. Flestar blómstra gulum blómum, en nokkrar hvítum, bleikum eða rauðum. Þær þrífast best í sól í frekar þurrum, rýrum jarðvegi.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að vori
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Harðgerð, en stendur frekar stutt í blóma.
bottom of page