top of page
Mýrastigi

Potentilla nepalensis 'Roxana'

Blóðmura

Rósaætt

Rosaceae

Hæð

lágvaxin, um 20 - 30 cm

Blómlitur

tvílitur, rauður og fölgulur

Blómgun

lok júlí - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

viðkvæm, drapst á fyrsta vetri

Heimkynni

tegundin vex villt í Himalaja

Murur, Potentilla, er stór ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslusvæði um norðurhvel jarðar. Flestar blómstra gulum blómum, en nokkrar hvítum, bleikum eða rauðum. Þær þrífast best í sól í frekar þurrum, rýrum jarðvegi.​

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Frekar viðkvæm. Verður yfirleitt skammlíf.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page