top of page
Pulmonaria rubra
Roðalyfjurt
Munablómaætt
Boraginaceae
Hæð
meðalhá, 30 - 40 cm
Blómlitur
kóralbleikur
Blómgun
maí - júní
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
hálfskuggi - skuggi
Jarðvegur
rakur, vel framræstur, má vera kalkríkur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerð
Heimkynni
SA-Evrópa
Lyfjurtir, Pulmonaria, er ættkvísl í munablómaætt með heimkynni í Evrópu og vestanverðri Asíu. Þetta eru vorblómstrandi skógarplöntur sem eru mjög skuggþolnar.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða síðvetrar.
Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.
Harðgerð og auðræktuð planta sem blómstrar í maí.
bottom of page