top of page
Mýrastigi

Scutellaria altissima

Tindaskjaldberi

Varablómaætt

Lamiaceae

Hæð

meðalhár, 40 - 60 cm

Blómlitur

fjólublár

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

virðist harðgerður

Heimkynni

Ítalía, Balkanskagi, Tyrkland, Kákasus

Skjaldberar, Scutellaria, er ættkvísl í varablómaætt (Lamiaceae) með útbreiðslu víða um heim,  aðallega á tempruðum svæðum. Ýmsar tegundir ættkvíslarinnar hafa verið notaðar í grasalækningum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð  í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þarf vel framræstan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page